fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Fréttir

Svona hefur þú líklega aldrei séð Sæbrautina á virkum degi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:56

Frekar tómlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Advania hefur sett upp vefmyndavél með útsýni yfir Sæbrautina. Óhætt er að segja að fólk hafi farið að tilmælum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að halda sig heima, ef möguleiki er á, því sárafáir eru á ferli þegar þetta er skrifað.

Vanalega er talsverður umferðarþungi um Sæbrautina á þessum tíma dags en nú er varla bíll á ferð. Mjög hvasst er á höfuðborgarsvæðinu eins og víðar og rauð viðvörun í gildi. Veðrið mun ganga niður þegar líður á daginn og ættu allar viðvaranir að vera komnar úr gildi á miðnætti í kvöld.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ríkislögreglustjóri auglýsir eftir egypsku fjölskyldunni

Ríkislögreglustjóri auglýsir eftir egypsku fjölskyldunni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Héraðsdómur hafnar kröfu írakskrar fjölskyldu – Óttuðust „valdamikinn hershöfðingja“ vegna ljósmynda úr svallpartíi

Héraðsdómur hafnar kröfu írakskrar fjölskyldu – Óttuðust „valdamikinn hershöfðingja“ vegna ljósmynda úr svallpartíi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Er virkilega ekki hægt að gera betur?“ spyr Lára – „Líklega ein versta tilfinningin“

„Er virkilega ekki hægt að gera betur?“ spyr Lára – „Líklega ein versta tilfinningin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu eyðilegginguna í Vesturbænum eftir rosalegu öldurnar í gær

Sjáðu eyðilegginguna í Vesturbænum eftir rosalegu öldurnar í gær