Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Svona hefur þú líklega aldrei séð Sæbrautina á virkum degi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:56

Frekar tómlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Advania hefur sett upp vefmyndavél með útsýni yfir Sæbrautina. Óhætt er að segja að fólk hafi farið að tilmælum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að halda sig heima, ef möguleiki er á, því sárafáir eru á ferli þegar þetta er skrifað.

Vanalega er talsverður umferðarþungi um Sæbrautina á þessum tíma dags en nú er varla bíll á ferð. Mjög hvasst er á höfuðborgarsvæðinu eins og víðar og rauð viðvörun í gildi. Veðrið mun ganga niður þegar líður á daginn og ættu allar viðvaranir að vera komnar úr gildi á miðnætti í kvöld.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stunguárás á Kvíabryggju – Heimildarmaður DV segir árásina hrottalega

Stunguárás á Kvíabryggju – Heimildarmaður DV segir árásina hrottalega
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hrottaleg hópárás unglinga í Kópavogi – Óhugnanlegt myndband – „Þetta virðist vera í tísku núna“

Hrottaleg hópárás unglinga í Kópavogi – Óhugnanlegt myndband – „Þetta virðist vera í tísku núna“
Fréttir
Í gær

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans
Fréttir
Í gær

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 105 þúsund á tímann – 4,2 milljónir króna fyrir „að hámarki“ fimm daga vinnu

Fær 105 þúsund á tímann – 4,2 milljónir króna fyrir „að hámarki“ fimm daga vinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hitti Anton Helgi morðingja Olofs Palme? – „Ég hef aldrei losnað við óhugnaðinn sem gróf um sig innra með mér“

Hitti Anton Helgi morðingja Olofs Palme? – „Ég hef aldrei losnað við óhugnaðinn sem gróf um sig innra með mér“