fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Gera ráð fyrir aftakaveðri á höfuðborgarsvæðinu klukkan 7

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 06:41

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rauð viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan 7. Aðgerðastjórn býst þá við að „aftakaveður“ skelli á. Reiknað er með að verst verði veðrið í efri byggðum höfuðborgarinnar, til dæmis í Grafarvogi, Breiðholti, Kópavogi og Kjalarnesi. Nú þegar hafa mælst yfir 60 m/s í hviðum á Kjalarnesi.

Vísir.is hefur eftir Ágústi Svanssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir séu í viðbragðsstöðu. Ágúst stýrir aðgerðarstjórn fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann sagði að nú þegar væri farið að bregðast við útköllum og séu verkefni „einna helst að hlaðast upp á Kjalarnesi“. Þar hefur eitt og annað fokið en jafnaðarvindur hefur mælst 24 m/s og hviður allt að 62 m/s.

Búið er að loka öllum helstu leiðum frá höfuðborgarsvæðinu og annast björgunarsveitarmenn gæslu á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“