fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Vantar eitthvað? Þessar verslanir eru með opið í dag

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 25. desember 2020 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó svo flestir landsmenn viti vel að á jóladag eru verslanir almennt lokaðar, þá kemur oft fyrir að eitthvað gleymist. Kannski er heimilið vel birgt upp af nauðsynjum, nema það gleymdist að kaupa klósettpappír. Þá eru góð ráð dýr.

Það hefur tíðkast í auknum mæli undanfarin ár að ein og ein verslun svari kalli dreifhuga landsmanna sem verða að ná í þennan eina hlut sem bjargað getur jóladagsboðinu.

DV tók saman smá lista yfir þær verslanir sem hafa opið í dag, listinn er þó ekki tæmandi og eru lesendur hvattir til að benda blaðamanni á verslanir sem ættu heima á listanum.

Krambúðin 

Krambúðin er með opið frá 12:00 til 18:00 í eftirfarandi verslunum; Skólavörðustíg, Hófgerði, Lönguhlíð, Laugalæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ og Eggertsgötu.

Pétursbúð

Pétursbúð á horninu á Ránargötu og Ægisgötu verður opin til 17:00 í dag.

Rangá

Verslunin Rangá í Skipasundi 56 er með opið frá 10:00-17:00 í dag.

Lyfja 

Verslanir Lyfju í Lágmúla og á Smáratorgi eru með opið frá 10:00-00:00 í dag.

Apótekarinn

Apótekarinn í Austurveri er með opið frá 9:00 til 24:00 í dag

Extra

Extra á Barónsstíg er með opið í dag frá 11:00 til 24:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag