fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fréttir

Jón Daði spilaði allan leikinn í sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 15. desember 2020 21:41

Jón Daði í leiknum í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bristol tók á móti Millwall í næstefstu deild á Englandi í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri Millwall.

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Millwall. Tom Bradshaw kom Millwall yfir á 18. mínútu. Mason Bennett skoraði seinna markið á 68. mínútu.

Famara Diédhiou í liði Bristol fékk að líta rauða spjaldið á 79. mínútu þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Diédhiou kom inn á á 59. mínútu og fékk sitt fyrra gula spjald á 73. mínútu.

Bristol situr í áttunda sætinu með 30 stig og Millwall er í 14. sæti með 24 stig.

Bristol 0 – 2 Millwall
0-1 Tom Bradshaw (18′)
0-2 Mason Bennett (68′)
Rautt spjald: Famara Diédhiou, Bristol (79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Í gær

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö smit utan sóttkvíar

Tvö smit utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Maríjon til Kvis