fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

„Þú færð þetta svo margfallt fokking borgað“ – Enn eitt myndband sýnir kokteilum kastað í íbúðarhús

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:41

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint var frá í dag hefur MMA-bardagakappinn sem hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni nú verið handtekinn. Myndbönd sem sýna ofbeldi og íkveikjur með mólatóv-kokteilum hafa dreifst um samfélagsmiðla undanfarna daga, en þau tengjast manninum samkæmt heimildum DV.

DV hefur fjallað mikið um myndböndin í þessari viku.

Ekkert lát á ofbeldismyndböndum bardagakappans – Lögregla rannsakar málið

Hér að neðan má sjá enn eitt myndbandið. Það er óskýrara en hin myndböndin, sökum þess að viðfangið er í myndbandsímtali á síma innan myndrammans. Á því má sjá þegar að tveimur mólatóvkokteilum er kastað í íbúðarhúsnæði. Á hljóðrás myndbandsins má heyra tal, en í lok þess heyrist rödd segja: „Þú færð þetta svo margfallt fokking borgað,“

DV – Eldsprengja upptaka from DV on Vimeo.

Fréttablaðið hefur einnig greint frá málinu. Þar kemur fram að húsið sem um ræðir sé á Freyjugötu, í Þingholtunum. Einnig kemur þar fram að áberandi ummerki séu á húsinu, allir gluggar séu brotnir, en heppilega hafi ekki kviknað í húsinu öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi