fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Skelfilegar aðstæður öryrkja – „Sé fram á að hátíðarmaturinn verði étinn úr eigin nefi“ – Sjáðu launaseðilinn!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 16:03

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryrki á Íslandi lenti í slysi á  unga aldri og hefur ekki náð fullum bata eftir það. Hann hefur sent miðlinum Trölla launaseðla sína nokkrum sinnum yfir árið til að vekja athygli á stöðu sinni.

Hann sér nú fram á hræðilegan desember mánuð.

„Á dögunum þegar ég var að elda kvöldmatinn sem samanstóð úr 2ja daga gömlum grjónagraut og hafragraut síðan um morguninn, hugsaði ég með mér að nú væri illt í efni.

Allar nauðsynjar hafa hækkað töluvert vegna styrkingu krónunnar og ég sé fram á algjöra hörmung í desember. Ég get einfaldlega ekki lifað og sé fram á að hátíðarmaturinn verði étinn úr eigin nefi.“

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur átt sér stað undanfarið um það sem gerðist á vistheimilinu Arnarholti og víða, hvað sagt verði um stöðu öryrkja á Íslandi eftir fimmtíu ár.

„Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið undanfarið um meðferð vistmanna Arnarholts fyrir hálfri öld segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. “Mikilvægt er að komast til botns í hvað gerðist í Arnarholti og víðar, segir heilbrigðisráðherra. Frásagnir af þeirri meðferð sem vistmenn í Arnarholti sættu séu hræðilegar og átakanlegar. Ráðherra segist ætla að beita sér eins og henni sé unnt til að allt verði dregið fram í dagsljósið”. 

Víst var þetta hræðileg og átakanleg meðferð sem vistmenn urðu fyrir. Ef rýnt er í söguna með nútímagleraugum eigum við ekki orð yfir hvernig svona gat viðgengst fyrir 50 árum.“

Hér má sjá launaseðil hans frá Tryggingastofnun fyrir nóvember 2020. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Í gær

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks