fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Eldur í raðhúsi í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 04:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í raðhúsi í Kópavogi á fjórða tímanum í nótt. Töluverður eldur var í húsinu og teygðu eldtungur sig upp í þakið. Íbúum tókst að komast út af sjálfsdáðum og var enginn fluttur á slysadeild.

RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að talið sé að töluvert tjón hafi orðið í eldsvoðanum. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins um klukkan fjögur en er enn með vakt á vettvangi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Í gær

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur segir forstjóra Sýn senda galin skilaboð í tilkynningu – „Ekkert var ófyrirséð, allt lá þetta fyrir“

Þórhallur segir forstjóra Sýn senda galin skilaboð í tilkynningu – „Ekkert var ófyrirséð, allt lá þetta fyrir“