fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Myndband frá Friggjarbrunni sýnir mann kasta hlut inn um glugga íbúðarinnar sem brann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem DV hefur undir höndum sýnir einstakling kasta logandi hlut, að virðist, inn um glugga íbúðar í fjölbýlishúsi við Friggjarbrunn í gærkvöld (Athugið að mishermt er í fréttum að bruninn hafi verið við Urðarbrunn). Kviknaði í íbúðinni, slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en miklar skemmdir urðu á íbúðinni.

Maður sem býr í íbúðinni vakti athygli um helgina er hann birti á samfélagsmiðlum myndband af sér að ganga í skrokk á öðrum manni. Er hann virkur keppandi í bardagaíþróttinni MMA. Var maðurinn handtekinn á sunnudag. Hann var ekki í íbúðinni er bruninn varð og var hún mannlaus.

Lögregla rannsakar málið sem mögulega íkveikju. Talið er að bensínsprengju hafi verið kastað inn um gluggann en það er ekki fullsannað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?