fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Kom frá Frankfurt með 15 kíló af grasi – Örlögin ákveðin innan skamms í héraðsdómi

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 27. október 2020 20:10

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

28 ára gamall Spánverji hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot fyrir að hafa í byrjun ágúst þessa árs flutt til landsins rétt tæp 15 kíló af maríhúana ætlað til sölu hér á landi.

Konan kom til landsins með flugi FI-521 frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkurflugvallar. Efnin hafði hún falið í töskunni sinni, þó ekki nægilega vel að því er virðist.

Talsvert lítið umferð var um Keflavíkurflugvöll á þessum tíma, byrjun ágúst, sökum heimsfaraldurs Covid-19, og hefur þeim möguleika verið velt upp að takmarkanir á ferðalögum manna hafi haft áhrif á flutningsleiðir fíkniefna.

Við konunni blasir nú allt að 12 ára fangelsisdómur verði hún fundin sek um brotið sem hún er ákærð fyrir.

Héraðssaksóknari gerir þá kröfu í málinu að konunni verði gert að sæta refsingu vegna brota sinna og að hún greiði allan sakarkostnað sem af málinu hlýst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Í gær

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“
Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Í gær

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi