fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Hildur Guðnadóttir fékk Golden Globe fyrir tónlistina í Joker

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 04:05

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, fékk í nótt Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Í þakkarræðu sinni þakkaði hún meðal annars Joaquin Phoenix, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fjölskyldu sinni og syni sínum fyrir en son sinn ávarpaði hún á íslensku og sagði: „Þessi er fyrir þig.“

Fjórir aðrir voru tilnefndir til verðlaunanna en Hildur var eina konan sem var tilnefnd fyrir bestu tónlistina. Daniel Pemberton var tilnefndur fyrir tónlistina í Motherless Brooklyn, Randy Newman fyrir Marriage Story, Thomas Newman fyrir 1917 og Alexandre Desplat fyrir Little Women. En eins og fyrr segir bar Hildur sigurorð af þeim öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Í gær

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Í gær

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu