fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Spurning vikunnar: Hverjir og hvar voru bestu tónleikar sem þú hefur farið á?

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það væru Gorillaz á Hróarskeldu 2010 í harðri samkeppni við Prince á sömu hátíð. Hér innanlands væri það Nick Cave á ATP 2013.“

Salvör Bergmann

 

„Það fyrsta sem kom upp var Kraftwerk á Roskilde 1998. Hljómsveitin hafði legið í dvala árum saman og ég hafði eiginlega gefið upp alla von um að sjá hana nokkurn tímann. Stemningin var stórkostleg, fólk á öllum aldri, hippar, pönkarar, rokkarar, alls konar fólk. Svo þegar ljósin slokknuðu og vélmennisröddin byrjaði á „Meine damen und herren …“ þá trylltist allt.“

Flosi Þorgeirsson

 

„Ég verð að segja Biophilia tónleikarnir með Björk í San Fransisco árið 2013. Hreint ótrúlega magnaðir og flottir tónleikar.“

Jón Valur Guðmundsson

 

„Það er einfalt, það voru Metallica-tónleikarnir sem ég og Valdimar Fannar, sonur minn, fórum á í Egilshöll 2004, sem var ógleymanlegt. Valdimar var þá 13 ára og það var svo troðið að hann sat á háhesti á mér bókstaflega alla tónleikana, nó djók.“

Sölvi Fannar Viðarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar