fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Raðskemmdarverk í Reykjanesbæ – Lögreglan óskar eftir vitnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. september 2020 14:26

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt voru unnin skemmdarverk á að minnsta kosti 18 bílum í Reykjanesbæ. Var bílunum lagt við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Lögreglan óskar eftir sjónarvottum sem gætu veitt upplýsingar um málið. Hefur lögreglan á Suðurnesjum birt svohljóðandi tilkynningu um málið:

Lögreglan óskar eftir vitnum.
Í nótt voru unnin eignaspjöll á að minnsta kosti 18 bifreiðum í Reykjanesbæ. Bifreiðarnar voru lagðar við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar brotnir af.

Löregl­an­ biður þá sem urðu vitni að eða hafa upplýsingum um verknaðinn að hafa sam­band við lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga