fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Íþróttastjarna drullar yfir Róbert – „Skömmustulegt“

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 6. september 2020 18:28

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enes Kanter, körfuboltastjarna sem spilar með Boston Celtics í NBA-deildinni lætur Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, heyra það á Twitter í dag. Enes er af tyrkneskum ættum, en heimsókn Róberts til Tyrklands hefur vakið upp mikla reiði.

Enes segir að Róbert ætti að segja af sér í færslu sem hann birti á Twitter. Ásamt færslu hans var mynd af Róberti og Recep Tayyip Erdoğan forseta Tyrklands. Enes fullyrðir að enginn ætti að beygja sig fyrir einræðisherra.

„Róberts Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu átt fund með mannréttindaníðingnum Erdoğan.

Með virðingu fyrir þúsundum pólitískra fanga í Tyrklandi, sem eiga réttlæti skilið, ætti hann að segja af sér.

Enginn ætti að begja sig fyrir einræðisherra. Skömmustulegt.“

https://twitter.com/EnesKanter/status/1302316956134014976

Róbert hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þessa heimsókn sína, þar sem hann þáði heiðursnafnbót við háskólann í Istanbúl. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Róbert eru Kenneth Roth  framkvæmdarstjóri Human Right Watch, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra, borgarstjóri og forstjóri lýðræðis-og mannréttindastofnunnar ÖSE.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu