fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Regis Philbin er látinn, 88 ára að aldri

Heimir Hannesson
Laugardaginn 25. júlí 2020 22:59

mynd/People

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regis var þekktastur fyrir

Í tilkynningu frá fjölskyldu Regis kemur fram að fjölskylda hans og vinir séu þakklát fyrir tímann sem þau áttu með honum, fyrir hlýju hans og húmors og hæfileika hans til að breyta hverjum einasta degi í eftirminnilegar stundir. Þau þökkuðu fylgisfólki hans og aðdáendum fyrir stuðning í hans garð í gegnum 60 ára feril hans í sjónvarpi. Þau óskuðu eftir að einkalíf þeirra yrði virt á meðan þau syrgja fráfall náins fjölskyldumeðlims.

Árið 1988 hóf Philbin feril sinn sem sjónvarpsþáttastjórnandi í þáttunum Live! with Regis and Kathie Lee, með henni Kathie Lee Giffort. Stýrðu þau þáttunum í 15 ár saman.

Regis Philbin
Regis og Kathie Lee stýrðu þáttum saman í 15 ár. mynd/Getty

Sjónvarpsferill Regis Philbin hélt áfram og stýrði hann svo eftir verður munað um ókomna tíð þáttunum Who Wants to Be a Millionaire? frá 1999 til 2002.

Regis Philbin
mynd/Getty

Regis fæddist árið 1931 í Bronx og lauk þaðan grunnskóla og hélt til Notre Dame þaðan sem hann útskrifaðist með gráðu í félagsfræði 1953. Regis gett í sjóherinn og eftir veruna þar hófst sjónvarpsferilinn sem átti eftir að spanna eina sex áratugi.

Regis Philbin
mynd/Getty

Regis hlaut ýmis verðlaun fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi, þar á meðal Emmy verðlaun fyrir Live! þættina árið 2001 og 2011 auk Emmy fyrir besta leikjaþáttaþáttinn. Hann hlaut stjörnu á Hollywood Walk of Fame árið 2003 og önnur Emmy verðlaun fyrir starfsævi sína árið 2008.

Regis Philbin

Philbin átti við ýmis heilsuvandamál að stríða á seinni tímum og gekkst undir nokkuð margar aðgerðir, meðal annars stóra hjartaaðgerð árið 2007 og svo mjaðmaskiptaaðgerð árið 2009.

Philbin var tvígiftur og lætur eftir sig dæturnar J.J. Philbin, Joanna Philbin og Amy Philbin. Sonur Regis, Daniel, lést árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný