fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 17:08

Það munaði einni mínútu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur vakið athygli á því við Íslendinga sem staddir eru erlendis og hyggja á heimferð, að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga, auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. Þessar ferðir eru samkvæmt samkomulagi sem íslensk stjórnvöld gerðu nýlega við Icelandair, og gildir að svo stöddu til 15. apríl. „Flugsamgöngur munu ekki falla niður með öllu eftir 15. apríl, en enn er ekki ljóst hvernig þeim verður háttað,“ segir í bréfi borgaraþjónustunnar.

 

Sjá nánar á vef Stjórnarráðs Íslands.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði