fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Lögregla hvetur íbúa til að vera á varðbergi: Látið lögreglu vita ef þið sjáið þennan mann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur biðlað til íbúa í Reykjanesbæ að tilkynna til Neyðarlínunnar í síma 112, eða hér í gegnum Facebook, verði þeir varir við grunsamlegar mannaferðir að næturlagi.

Þessi tilkynning birtist á Facebook-síðu lögreglu vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu.

„Íbúar eru sérstaklega hvattir til að læsa öllum hurðum, bifreiðum og geymslum. Ef fólk er með eftirlitsmyndavélakerfi við hús sín þá biðjum við ykkur endilega um að renna í gegn um efnið og kanna hvort að eitthvað sé þar að finna sem getur aðstoðað okkur við leitina. Meðfylgjandi eru myndir sem náðust úr öryggismyndavélakerfi af aðilanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Í gær

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”