fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Hjólabúnaður á vél Icelandair brotnaði – Sjáðu myndir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. febrúar 2020 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólabúnaður á Boeing 757-vél flugfélagsins Icelandair brotnaði á Keflavíkurflugvelli, líkt og sjá má á mynd hér að ofan.

Icelandair gat ekki tjáð frekar um málið við blaðamnn DV, en Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra gaf út yfirlysingu vegna málsins:

„Nú á fjórða tímanum var Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð virkjuð með fullu viðbragði vegna flugvélar á Keflavíkurflugvelli en við lendingu brotnaði hjólabúnaður flugvélarinnar. Um borð í flugvélinni eru 166 manns og enginn slys hafa verið tilkynnt á fólki. Viðbragðshópur Rauða krossins er á leið til Keflavíkur og mun veita farþegum áfallahjálp.“

Vélin er fjórða yngsta vél flugfélagsins, eða 19 ára gömul. Hún ber nafnið Herðubreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Í gær

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“