fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Hjólabúnaður á vél Icelandair brotnaði – Sjáðu myndir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. febrúar 2020 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólabúnaður á Boeing 757-vél flugfélagsins Icelandair brotnaði á Keflavíkurflugvelli, líkt og sjá má á mynd hér að ofan.

Icelandair gat ekki tjáð frekar um málið við blaðamnn DV, en Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra gaf út yfirlysingu vegna málsins:

„Nú á fjórða tímanum var Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð virkjuð með fullu viðbragði vegna flugvélar á Keflavíkurflugvelli en við lendingu brotnaði hjólabúnaður flugvélarinnar. Um borð í flugvélinni eru 166 manns og enginn slys hafa verið tilkynnt á fólki. Viðbragðshópur Rauða krossins er á leið til Keflavíkur og mun veita farþegum áfallahjálp.“

Vélin er fjórða yngsta vél flugfélagsins, eða 19 ára gömul. Hún ber nafnið Herðubreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi