fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Þess vegna er þjóðveginum lokað þó vegur sé auður

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 10:13

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög hvasst er víða á landinu enda appelsínugular viðvaranir í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Suðausturlandi og Miðhálendi.

Einna mestur hefur vindurinn verið í Sandfelli í Öræfum og er meðalvindhraði þar um 28 metrar á sekúndu. Í morgun fóru vindhviður í 57,9 metra á sekúndu. Síðdegis í gær fóru hviður einnig í nokkur skipti yfir 50 metra á sekúndu.

„Hvergi er meira um hættulega sviptivinda hér á landi en við hæstu og bröttustu fjöllinn.  Annars vegar við Öræfajökul og hins vegar undir Eyjafjöllum.  Já þeir eru hættulegir og þess vegna verður að grípa til þess ráðs að loka þjóðveginum þegar aðstæður skapast, jafvel þó vegur sé auður,“ segir í færslu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á vefnum Blika.is þar sem fjallað er um óveðrið á landinu og vindhviðurnar í Sandfelli.

Veðurstofan varar við því að ekkert ferðaveður er á þeim slóðum þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi.

Fylgstu með veðurspánni á DV.is. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Í gær

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn