fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Ráðist á unglinga í Kópavogi: Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2019 08:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn tilkynnanda voru hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti. Í tilkynningu kemur fram að málið sé í rannsókn en engar frekari upplýsingar eru gefnar upp í skeyti sem lögregla sendi frá sér.

Lögreglu barst einnig tilkynning um að fólk hefði ráðist að húsi í Kópavogi í gærkvöldi. Lögregla var send á staðinn en ekki kemur fram hvort einhver hafi verið handtekinn eða hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar á húsinu. Lögregla handtók svo einstaklinga fyrir þjófnað í verslun á Nýbýlavegi.

Bifhjólamaður var staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum í gærkvöldi, en hjól mannsins mældist á 140 kílómetra hraða. Hámarkshraði þarna er 80 kílómetrar á klukkustund.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst