fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Tekjublað: Kaupfélagsstjórinn ekki á flæðiskeri staddur

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, er með rúmar sex milljónir í mánaðarlaun, en hann hefur verið kaupfélagsstjóri síðan árið 1988. Auk þess að sitja í þeim stóli stundar hann ýmis viðskipti önnur. Stundin sagði frá því í fyrra að Þórólfur hefði greitt sér níu tíu milljóna króna í arð út úr eignarhaldsfélagi sínu, Háuhlíð 2 ehf. árið 2017 og sextíu milljónir árið þar á undan. Þann hagnað má rekja til viðskipta Þórólfs með hlutabréf í útgerð Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. Kaupfélag Skagfirðinga er samvinnufélag í eigu á annað þúsund félagsmanna.

Laun: 6.096.582 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg