fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín vann nýlega til tvennra alþjóðlegra verðlauna fyrir margmiðlunarsýningu í Gestastofunni á Hakinu á Þingvöllum. Frá þessu segir á vef Framkvæmdasýslu ríkisins og þar segir um verðlaunin:

Red dot verðlaunin hafa verið veitt af hönnunarmiðstöðinni í Westfalen í Þýskalandi árlega frá árinu 1955. Verðlaunin eru veitt fagfólki í hönnun sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur með verkum sínum. Verðlaunin eru meðal virtustu hönnunarverðlauna heims.

Hönnuðir Gagarín fengu verðlaun í tveimur flokkum, fyrir notendaupplifun og viðmót – og fyrir upplýsingahönnun. Sýningunni er ætlað að kynna almenning á 21. öldinni fyrir þungamiðju Þingvalla í íslenskri sögu og náttúrufari.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu