fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Handtekinn vegna hnífstungu á Neskaupstað – Sá slasaði fluttur með sjúkraflugi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn er í haldi lögreglu á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt, en sá handtekni gisti fangageymslur lögreglunnar á Eskifirði í nótt. Ákveðið verður í dag hvort farið verður fram á gæsluvarðhald yfir honum.

Atvikið átti sér stað í kringum miðnætti en sá slasaði var fluttur með sjúkraflugi á Landspítalanum. Óvíst er um líðan hans en í frétt Vísis um málið gerir Jónas Wilhelmsson Jensen, yfirlögregluþjónn ráð fyrir að hann hafi gengið undir aðgerð í nótt.

Lítið er vitað um atburðarrásina og gefur lögreglan ekki upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu mun aðstoða við rannsókn á vettvangi, en von er á teyminu austur síðdegis í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum