fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Vægur dómur fyrir nauðgun sem sýnd var á Skype

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var á mánudag dæmdur fyrir að nauðga meðvitundarlausum kunningja sínum. Hann hringdi á meðan verknaðinum stóð í vinkonu sína á Skype og sýndi henni ofbeldið.

Var hann einnig dæmdur fyrir að slá annan mann í andlitið sem hlaut af því opið sár.

Frá þessu er greint í Fréttablaðinu en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða. Dómurinn hefur ekki verið birtur.

Nauðgunin átti sér stað á heimili hins ákærða árið 2016. Segir í dómnum að mennirnir hafi báðir verið í mikilli neyslu á þessum tíma. Hinn ákærði hætti hins vegar neyslu árið 2017. Hann neitaði sök í málunum báðum en var sakfelldur og hlaut tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Hann var dæmdur til að borga manninum sem hann nauðgaði eina milljón króna og þolanda líkamsárásarinnar 200 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar