fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Fréttir

Vægur dómur fyrir nauðgun sem sýnd var á Skype

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var á mánudag dæmdur fyrir að nauðga meðvitundarlausum kunningja sínum. Hann hringdi á meðan verknaðinum stóð í vinkonu sína á Skype og sýndi henni ofbeldið.

Var hann einnig dæmdur fyrir að slá annan mann í andlitið sem hlaut af því opið sár.

Frá þessu er greint í Fréttablaðinu en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða. Dómurinn hefur ekki verið birtur.

Nauðgunin átti sér stað á heimili hins ákærða árið 2016. Segir í dómnum að mennirnir hafi báðir verið í mikilli neyslu á þessum tíma. Hinn ákærði hætti hins vegar neyslu árið 2017. Hann neitaði sök í málunum báðum en var sakfelldur og hlaut tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Hann var dæmdur til að borga manninum sem hann nauðgaði eina milljón króna og þolanda líkamsárásarinnar 200 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þriðja hópuppsögnin hjá Íslandshótelum – Mikill meirihluti á uppsagnarfresti

Þriðja hópuppsögnin hjá Íslandshótelum – Mikill meirihluti á uppsagnarfresti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Systkini hlutskörpust í hakkaþoni

Systkini hlutskörpust í hakkaþoni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukning á dauðsföllum vegna ofskömmtunar

Aukning á dauðsföllum vegna ofskömmtunar