fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Mörg fíkniefnamál á Secret Solstice – hátíðin þó farið vel fram

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. júní 2019 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í morgun höfðu alls 18 fíkniefnamál komið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum. Það fyrsta kom upp kl. 16 í gær en tilvikin bættust síðan jafnt og þétt við á meðan hátíðinni stóð í gærkvöld. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og segir einnig að um hafi verið að ræða kannabisefni og örvandi efni.

Í dagbók lögreglunnar segir einnig um liðna nótt og gærkvöldið:

„Nokkur erill hefur verið hjá lögreglu í kvöld og nótt vegna skemmtanahalds en flest mál hafa þó verið leyst nokkuð farsællega og einungis sex gista í fangaklefa þegar þetta er ritað.  Óvenju mikið var um minniháttar slagsmál og stympingar í miðbænum er líða fór á nóttina.

Sex ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og aðrir fimm voru handteknir fyrir ölvunarakstur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar