fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Góðverk í Breiðholti endaði með ósköpum – Allir dauðir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. júní 2019 12:42

Breiðholt sést í fjarska.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæs nokkur sem hafði hreiðrað um sig á hringtorgi í Stekkjabakka hefur vakið talsverða athygli en Morgunblaðið, Vísis og Stöð 2 hafa fjallað um hana. Sumum þótti gæsin afar stygg og réðst hún jafnvel á vegfarendur. Raunar var talað um ráðgátu þar sem hún hreyfði sig ekki af hringtorginu.

Ástæðan fyrir þessu reyndist vera sú að hreiður hennar var við hringtorgið. Allt það er þó nú fyrir bí því allir ungarnir eru dauðir. Í það minnsta greinir Anton nokkur frá því innan Facebook-hópnum Betra Breiðholt. Dauða ungan má rekja til „góðverks“ að hans sögn.

„Fyrirgefið en nú er ég vel pirraður. Því miður er fólk fífl þótt því gangi gott til. Einhver hélt hann væri ofurgóður og færði gæsinni sem er á hringtorginu í Álfabakka, vatn í dalli og brauð. Viðkomandi hefur eflaust haldið að hann væri að bjarga náttúrunni,“ skrifar Anton.

Hann segir að mávar hafi komið vegna brauðsins. „Það sem hins vegar gerðist er að mávarnir sáu brauðið. Átu brauðið, ungana og hröktu loks gæsirnar í burtu. Hvernig væri að treysta náttúrunni. Gæsin var í felum af ástæðu,“ skrifar Anton.

Skjáskot af mbl.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hamborgartré ársins fundið við endimörk Skorradals – Nú mega jólin koma!

Hamborgartré ársins fundið við endimörk Skorradals – Nú mega jólin koma!
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“
Fréttir
Í gær

Segir hugmyndir um sameiningu Grindavíkur og Garðabæjar hafa fengið hljómgrunn síðustu mánuði

Segir hugmyndir um sameiningu Grindavíkur og Garðabæjar hafa fengið hljómgrunn síðustu mánuði
Fréttir
Í gær

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins
Fréttir
Í gær

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB