fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Góðverk í Breiðholti endaði með ósköpum – Allir dauðir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. júní 2019 12:42

Breiðholt sést í fjarska.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæs nokkur sem hafði hreiðrað um sig á hringtorgi í Stekkjabakka hefur vakið talsverða athygli en Morgunblaðið, Vísis og Stöð 2 hafa fjallað um hana. Sumum þótti gæsin afar stygg og réðst hún jafnvel á vegfarendur. Raunar var talað um ráðgátu þar sem hún hreyfði sig ekki af hringtorginu.

Ástæðan fyrir þessu reyndist vera sú að hreiður hennar var við hringtorgið. Allt það er þó nú fyrir bí því allir ungarnir eru dauðir. Í það minnsta greinir Anton nokkur frá því innan Facebook-hópnum Betra Breiðholt. Dauða ungan má rekja til „góðverks“ að hans sögn.

„Fyrirgefið en nú er ég vel pirraður. Því miður er fólk fífl þótt því gangi gott til. Einhver hélt hann væri ofurgóður og færði gæsinni sem er á hringtorginu í Álfabakka, vatn í dalli og brauð. Viðkomandi hefur eflaust haldið að hann væri að bjarga náttúrunni,“ skrifar Anton.

Hann segir að mávar hafi komið vegna brauðsins. „Það sem hins vegar gerðist er að mávarnir sáu brauðið. Átu brauðið, ungana og hröktu loks gæsirnar í burtu. Hvernig væri að treysta náttúrunni. Gæsin var í felum af ástæðu,“ skrifar Anton.

Skjáskot af mbl.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands