fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Brenndi rusl í Hafnarfirði: Ósáttur þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:09

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af karlmanni sem var að brenna rusl á lóð sinni í Hafnarfirði skömmu eftir miðnætti.

Í dagbók lögreglu kemur fram að lóðin sé lokuð með hárri girðingu og vildi maðurinn ekki hleypa slökkviliði og lögreglu að eldinum. Var hann ósáttur við að lögregla og slökkvilið væru að skipta sér af.

Að lokum fór svo að slökkviliðið náði að sprauta vatni á eldinn og sá maðurinn sjálfur um að slökkva í glæðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð