fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fréttir

Hundaútskrift – eru þetta krúttlegustu útskriftarnemarnir?

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki bara menntaskólanemar sem útskrifast um þessar mundir, en í gær útskrifuðust sex fíkniefnaleitarhundar úr námskeiði sem haldið var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar.

Manne, Rökkvi, Tindur og bræðurnir, Gonní, Bylur og Stormur höfðu verið á námskeiðinu síðan í febrúar. Þeir stóðust allir prófið sem er ekki amalegt en prófdómararnir komu frá Metropolitan-lögreglunni í Bretlandi.

Þetta staðfestir Steinar Gunnarsson í samtali við blaðamann, en Steinar var yfirþjálfari námskeiðsins sem fór fram á Hólum í Hjaltadal.

Útskriftarathöfnin sjálf, sem fór fram í gærkveldi var vegleg. Heiðursgestur athafnarinnar var Michael Nevin, sendiherra Bretlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert heyrt frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla – Ráku fatlaðan son hans úr skólanum: „Af hverju fær hann ekki að mæta í skólann eins og hann á rétt á samkvæmt lögum?“

Ekkert heyrt frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla – Ráku fatlaðan son hans úr skólanum: „Af hverju fær hann ekki að mæta í skólann eins og hann á rétt á samkvæmt lögum?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur vill ekki sjá vindmyllur á Íslandi: „Sjást úr margra tuga kílómetra fjarlægð“ – Hærri en Hallgrímskirkja

Þorvaldur vill ekki sjá vindmyllur á Íslandi: „Sjást úr margra tuga kílómetra fjarlægð“ – Hærri en Hallgrímskirkja
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sýruárás í Múlahverfi – „Mér finnst þetta viðbragðsleysi stórundarlegt“

Sýruárás í Múlahverfi – „Mér finnst þetta viðbragðsleysi stórundarlegt“
Fréttir
Í gær

Geirdís gaf barn sitt vegna fátæktar – „Ég veit hvað það kostar að ala upp barn“

Geirdís gaf barn sitt vegna fátæktar – „Ég veit hvað það kostar að ala upp barn“
Fréttir
Í gær

Dularfulla glasið við Grensásveginn talið skilaboð úr undirheimunum

Dularfulla glasið við Grensásveginn talið skilaboð úr undirheimunum