fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

49 létust í skotárásum fyrr í dag á tvær moskur í Christchuch Nýja-Sjálandi. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir.

Í dag hafa samfélagsmiðlar logað vegna árásanna og notendur keppst við að lýsa samkennd, óhugnaði eða fögnuði yfir árásunum.

Skopmyndateiknarnar ná oft að fanga atburði líðandi stundar á einstakan hátt með einni mynd og sem dæmi má nefna Halldór Baldursson, en myndir hans vekja einatt mikla athygli í Fréttablaðinu.

Teiknarar um allan heim hafa birt teikningar sínar og hér má sjá nokkrar þeirra sem birtar voru á Indepentent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dóra Björt yfirgefur Pírata og gengur í Samfylkinguna

Dóra Björt yfirgefur Pírata og gengur í Samfylkinguna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“
Fréttir
Í gær

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi
Fréttir
Í gær

Magnaðir hlutir hafa gerst eftir að hetjan í Ástralíu var nafngreind

Magnaðir hlutir hafa gerst eftir að hetjan í Ástralíu var nafngreind
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“