fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Lá illa klædd á gangstétt og ósjálfbjarga af kulda í miðborg Reykjavíkur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2019 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn sem voru í eftirlitsferð í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan sex í morgun komu konu til aðstoðar sem lá á götunni.

Í dagbók lögreglu segir að maður hafi veifað til lögregluþjónanna klukkan 05:45 í morgun og bent þeim á konuna. Hún var illa klædd, lá á gangstéttinni og segir lögregla hana hafa verið ósjálfbjarga vegna kulda. Sjúkrabíll var strax kallaður á vettvang og var konan flutt á bráðamóttökuna í Fossvogi.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um líðan konunnar.

Þá segir lögregla að rúðubrot hafi verið tilkynnt til lögreglu í miðborginni í morgun. Rétt fyrir klukkan átta var tilkynnt um rúðubrot í bifreið og klukkan rúmlega tíu í morgun var tilkynnt um rúðubrot í að minnsta kosti fjórum bifreiðum í miðborginni. Málið er í frumrannsókn, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 22 klukkutímum

Draugurinn í risinu

Draugurinn í risinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Douglas Murray til Íslands – Bók og fyrirlestur – Segir evrópska menningu í hættu

Douglas Murray til Íslands – Bók og fyrirlestur – Segir evrópska menningu í hættu
Fréttir
Í gær

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur
Fréttir
Í gær

Lilja Katrín nýr ritstjóri DV

Lilja Katrín nýr ritstjóri DV
Fréttir
Í gær

Lá í götunni á Mosfellsheiði

Lá í götunni á Mosfellsheiði
Fréttir
Í gær

Ljóst að eftirmál verða vegna uppátækis Hatara

Ljóst að eftirmál verða vegna uppátækis Hatara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“
Fyrir 2 dögum

Rof milli Kristjáns og Bjarna

Rof milli Kristjáns og Bjarna