fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Lá illa klædd á gangstétt og ósjálfbjarga af kulda í miðborg Reykjavíkur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2019 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn sem voru í eftirlitsferð í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan sex í morgun komu konu til aðstoðar sem lá á götunni.

Í dagbók lögreglu segir að maður hafi veifað til lögregluþjónanna klukkan 05:45 í morgun og bent þeim á konuna. Hún var illa klædd, lá á gangstéttinni og segir lögregla hana hafa verið ósjálfbjarga vegna kulda. Sjúkrabíll var strax kallaður á vettvang og var konan flutt á bráðamóttökuna í Fossvogi.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um líðan konunnar.

Þá segir lögregla að rúðubrot hafi verið tilkynnt til lögreglu í miðborginni í morgun. Rétt fyrir klukkan átta var tilkynnt um rúðubrot í bifreið og klukkan rúmlega tíu í morgun var tilkynnt um rúðubrot í að minnsta kosti fjórum bifreiðum í miðborginni. Málið er í frumrannsókn, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar