fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

25 prósent ungs fólks segir skilið við mjólkurvörur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 11:30

Toa55/iStock/Thinkstock.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun eru umhverfisþættir einn af ráðandi þáttum í því að ungt fólk hefur annað hvort alveg hætt neyslu mjólkurvara eða minnkað hana.

Rúmlega 25 prósent fólks á aldrinum 18-24 ára í Bretlandi hefur annað hvort hætt að neyta mjólkurvara eða minnkað neyslu þeirra síðastliðin tvö ár.

ComRes framkvæmdi könnunina fyrir hönd BBC. Samkvæmt niðurstöðum er fólk ólíklegra til að prófa jurtamjólk því eldra sem það er. Um 12 prósent fólks á aldrinum 25-34 ára hafa minnkað neyslu sína og um tíu prósent fólks á aldrinum 45-54 ára.

Í viðtali BBC segist Bekki Ramsay, 23 ára, telja ástæðuna fyrir því að ungt fólk sé að segja skilið við mjólkurvörur vera vegna heilsufars eða umhverfisþátta.

„Mér finnst eins og mín kynslóð sé mikið opnari fyrir því að prófa. Ég veit að kaupa öðruvísi mjólk er betri fyrir heiminn, en ég geri það frekar vegna heilsunnar,“ segir Bekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði