fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

25 prósent ungs fólks segir skilið við mjólkurvörur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 11:30

Toa55/iStock/Thinkstock.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun eru umhverfisþættir einn af ráðandi þáttum í því að ungt fólk hefur annað hvort alveg hætt neyslu mjólkurvara eða minnkað hana.

Rúmlega 25 prósent fólks á aldrinum 18-24 ára í Bretlandi hefur annað hvort hætt að neyta mjólkurvara eða minnkað neyslu þeirra síðastliðin tvö ár.

ComRes framkvæmdi könnunina fyrir hönd BBC. Samkvæmt niðurstöðum er fólk ólíklegra til að prófa jurtamjólk því eldra sem það er. Um 12 prósent fólks á aldrinum 25-34 ára hafa minnkað neyslu sína og um tíu prósent fólks á aldrinum 45-54 ára.

Í viðtali BBC segist Bekki Ramsay, 23 ára, telja ástæðuna fyrir því að ungt fólk sé að segja skilið við mjólkurvörur vera vegna heilsufars eða umhverfisþátta.

„Mér finnst eins og mín kynslóð sé mikið opnari fyrir því að prófa. Ég veit að kaupa öðruvísi mjólk er betri fyrir heiminn, en ég geri það frekar vegna heilsunnar,“ segir Bekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Horfði á sjónvarpsþátt undir stýri

Horfði á sjónvarpsþátt undir stýri
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“

Guðlaugur Þór ómyrkur í máli: „Margir munu ekki hafa efni á að þiggja arf“
Fréttir
Í gær

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“