fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

25 prósent ungs fólks segir skilið við mjólkurvörur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 11:30

Toa55/iStock/Thinkstock.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun eru umhverfisþættir einn af ráðandi þáttum í því að ungt fólk hefur annað hvort alveg hætt neyslu mjólkurvara eða minnkað hana.

Rúmlega 25 prósent fólks á aldrinum 18-24 ára í Bretlandi hefur annað hvort hætt að neyta mjólkurvara eða minnkað neyslu þeirra síðastliðin tvö ár.

ComRes framkvæmdi könnunina fyrir hönd BBC. Samkvæmt niðurstöðum er fólk ólíklegra til að prófa jurtamjólk því eldra sem það er. Um 12 prósent fólks á aldrinum 25-34 ára hafa minnkað neyslu sína og um tíu prósent fólks á aldrinum 45-54 ára.

Í viðtali BBC segist Bekki Ramsay, 23 ára, telja ástæðuna fyrir því að ungt fólk sé að segja skilið við mjólkurvörur vera vegna heilsufars eða umhverfisþátta.

„Mér finnst eins og mín kynslóð sé mikið opnari fyrir því að prófa. Ég veit að kaupa öðruvísi mjólk er betri fyrir heiminn, en ég geri það frekar vegna heilsunnar,“ segir Bekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum