fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Fréttir

Grátandi Rúmenar í nauðungarvinnu hér á landi: Fá ekki borgað og er hrúgað saman í ólöglegu húsnæði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:45

Grátandi Rúmeninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkur grunur leikur á að hópur rúmenskra verkamanna sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir eru sviknir um laun. Mennirnir hafast í við mjög þröngu, ólöglegu húsnæði. Stöð 2 fjallaði um málið í kvöld og voru mennirnir grátandi og mjög örvæntingarfullir í viðtali við fréttastofuna. „Ég kom hingað til að hjálpa fjölskyldu minni. En ég fæ ekkert borgað,“ segir einn þeirra.

Málið er komið á borð til lögreglu og eru ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun jafnframt að rannsaka málið.

Sjá nánar á Visir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reglur borgarinnar um afmælishópa vekja hneykslun og hlátur

Reglur borgarinnar um afmælishópa vekja hneykslun og hlátur
Fréttir
Í gær

Borgarkona óskar eftir sveitavini – „Vön að sofa í bílnum svo engin þörf á húsakosti“

Borgarkona óskar eftir sveitavini – „Vön að sofa í bílnum svo engin þörf á húsakosti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristjana: „Harðari refsingar myndu klárlega hjálpa til við að fæla fólk frá þessu“

Kristjana: „Harðari refsingar myndu klárlega hjálpa til við að fæla fólk frá þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir algjört kaos hafa ríkt við brottför á Keflavíkurflugvelli – „Aðstæðurnar voru hræðilegar“

Segir algjört kaos hafa ríkt við brottför á Keflavíkurflugvelli – „Aðstæðurnar voru hræðilegar“