fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Reyndu að tæla barn upp í bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 11 í morgun var tilkynnt um tvo menn í Breiðholti eða Kópavogi sem reyndu að tæla barn upp í bíl með sér. Kemur þetta fram í dagbók lögreglunnar en ekki fer frekari sögum af því hvernig málinu lyktaði.

Þá gerðist það í morgun að tilkynnt var um innbrot í bíl í austurborginni. Var stolið úr bílnum mjög miklu af verkfærum. Þá var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki á Vínlandsleið snemma í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara