fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Einar varar við svikahröppum: „Fjölmargir sem hafa tapað fjárhæðum á þessu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:35

Einar Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, varar á Facebook-síðu sinni við bíræfnum svikahröppum sem misnota gott orðspor Kastljóss. Nokkurs konar falsfréttir ganga um netheima þar sem reynt er að blekkja fólk til að græða á Bitcoin.

DV hefur áður fjallað um slíkar svikamyllur en Einar bendir réttilega á slíkar síður séu aftur komnar á kreik. „Þá er þetta fjársvikadæmi farið á fullt aftur. Núna eru ansi margir að senda mér skilaboð og forvitnast um þetta. Því miður eru fjölmargir sem hafa tapað fjárhæðum á þessu. Vinsamlegast tilkynnið þessar síður sem „svikasíður“ ef þetta birtist á FB ykkar,“ segir Einar.

Ein vinkona Einars á Facebook spyr hvernig nokkur maður gæti mögulega haldið þetta eðlilegar fréttir. Einar svarar því. „Það er einfaldlega ástæða fyrir því að falsfréttir virka. Það eru margir þarna úti sem eiga erfiðara með að sjá í gegnum lygar. Hvað þetta bitcoin-rugl varðar þá sýnist mér þetta gjarnan vera fólk sem hefur ekki fullkomið vald á íslensku og áttar sig ekki á því að textinn er illa skrifaður. Þetta er óskaplega ljótt og sorglegt að heyra í fólki sem fellur í gildruna,“ segir Einar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig
Fréttir
Í gær

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk
Fréttir
Í gær

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“
Fréttir
Í gær

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veittist að lögreglumönnum

Veittist að lögreglumönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot