fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan sló í kvöld út ÍR í undanúrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. Það er þó ekki það fréttnæmasta við leikinn heldur hitt að heiftarleg slagsmál brutust út á meðan leiknum stóð á milli stuðningsssveita liðanna, Silfurskeiðarinnar (Stjarnan) og Ghetto Hooligans (ÍR). Menn hikuðu ekki við að slá hvort anna með krepptum hnefa í andlitið en öryggisverðir reyndu af veikum mætti að stilla til friðar.

Fjallað er um málið á vefnum karfan.is og þar eru birtar margar ljósmyndir af átökunum, meðal annars hnefahöggum. Athygli vekur að stuðningssveitirnar sátu hlið við hlið í höllinni, gekk á með hörðum orðaskiptum milli þeirra uns upp úr sauð og menn létu hnefana tala. Afar óvenjulegt er að stuðningsmenn beiti hvor annan líkamlegu ofbeldi á íslenskum kappleikjum þó að ýmis orð séu látin fjúka.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku