fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan sló í kvöld út ÍR í undanúrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. Það er þó ekki það fréttnæmasta við leikinn heldur hitt að heiftarleg slagsmál brutust út á meðan leiknum stóð á milli stuðningsssveita liðanna, Silfurskeiðarinnar (Stjarnan) og Ghetto Hooligans (ÍR). Menn hikuðu ekki við að slá hvort anna með krepptum hnefa í andlitið en öryggisverðir reyndu af veikum mætti að stilla til friðar.

Fjallað er um málið á vefnum karfan.is og þar eru birtar margar ljósmyndir af átökunum, meðal annars hnefahöggum. Athygli vekur að stuðningssveitirnar sátu hlið við hlið í höllinni, gekk á með hörðum orðaskiptum milli þeirra uns upp úr sauð og menn létu hnefana tala. Afar óvenjulegt er að stuðningsmenn beiti hvor annan líkamlegu ofbeldi á íslenskum kappleikjum þó að ýmis orð séu látin fjúka.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi