Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fréttir

Handtekinn eftir húsbrot og hótanir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna húsbrots og hótanna á Kjalarnesi. Að sögn lögreglu var sá grunaði, karlmaður á þrítugsaldri, handtekinn á vettvangi og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Frekar upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um tilraun til innbrots í heimahús í Garðabæ. Málið er í rannsókn.

Loks voru fjórir ökumenn teknir úr umferð; þrír vegna gruns um fíkniefnaakstur og einn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis- og fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Katrín fékk tíma á einkareknu heilsugæslunni samdægurs – Svarað fullum hálsi á Twitter

Katrín fékk tíma á einkareknu heilsugæslunni samdægurs – Svarað fullum hálsi á Twitter
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð nóg boðið: Húðskammar stjórnmálamenn – „Forkastanlegt, svo fastar sé ekki kveðið að“

Davíð nóg boðið: Húðskammar stjórnmálamenn – „Forkastanlegt, svo fastar sé ekki kveðið að“
Fréttir
Í gær

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi
Fyrir 2 dögum

Þögnin

Þögnin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

DV ræðir við mann sem dvaldist á sama sveitaheimili og Guðmundur Freyr – „Þau áttu að vera bindindishjón en hún var mjög drykkfelld“

DV ræðir við mann sem dvaldist á sama sveitaheimili og Guðmundur Freyr – „Þau áttu að vera bindindishjón en hún var mjög drykkfelld“