fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Fréttir

Handtekinn eftir húsbrot og hótanir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna húsbrots og hótanna á Kjalarnesi. Að sögn lögreglu var sá grunaði, karlmaður á þrítugsaldri, handtekinn á vettvangi og færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Frekar upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um tilraun til innbrots í heimahús í Garðabæ. Málið er í rannsókn.

Loks voru fjórir ökumenn teknir úr umferð; þrír vegna gruns um fíkniefnaakstur og einn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis- og fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Ungar konur gera það gott í barnafatabransanum

Ungar konur gera það gott í barnafatabransanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Risastórar öldur á Seltjarnarnesi – „Klikkað“

Sjáðu myndbandið: Risastórar öldur á Seltjarnarnesi – „Klikkað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi missti móður sína í sumar – „Ég öskraði og vissi ekki hvað ég átti við mig að gera“

Siggi missti móður sína í sumar – „Ég öskraði og vissi ekki hvað ég átti við mig að gera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

76 manns smituðust í gær – Lang stærsti dagurinn til þessa

76 manns smituðust í gær – Lang stærsti dagurinn til þessa