fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Maður er látinn eftir að hafa fallið fram af svölum í Úlfarsárdal – 5 manns hafa verið handteknir vegna málsins

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 8. desember 2019 17:42

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mannslát en á þriðja tímanum í dag barst beiðni um aðstoð frá austurborginni þar sem karlmaður hafði fallið fram af svölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Maðurinn var fluttur á Landspítalann en þar var hann úrskurðaður látinn. Lögreglan hefur handtekið fimm vegna rannsóknarinnar en hún er á frumstigi. Lögreglan segir að hinn látni hafi verið erlendur ríkisborgari sem og þeir fimm sem eru nú í haldi lögreglu. Í frétt Vísis um málið kemur fram að atvikið hafi átt sér stað í Úlfarsárdal í dag og að þar hafi verið mikill viðbúnaður í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Í gær

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“
Fréttir
Í gær

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina