fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Sjáðu bréf Samherja til starfsmanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. desember 2019 15:13

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherji hefur á vef sínum birt bréf sem fyrirtækið ku hafa sent til starfsmanna. Þar er talað um árás á fyrirtækið og hvatt til samstöðu. Bréfið er skrifað af Björgólfi Jóhannssyni, starfandi forstjóra Samherja.

Bréf má sjá hér fyrir neðan.

Samherji heldur því fram að fjallað hafi verið um mútumálið einhliða. „Samherji er um þessar mundir að greina fleiri ásakanir á hendur félaginu en þær sem nefndar eru hér framar. Margar þeirra eru mjög alvarlegar en enn sem komið er hefur aðeins verið sagt frá annarri hlið þeirra í fjölmiðlum. Það er erfitt fyrir félagið og starfsmenn að sitja þegjandi undir þessu. Þið getið treyst því að við munum svara öllum þessum ásökunum. Ég bið ykkur hins vegar um skilning því þetta mun taka tíma,“ segir meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“