fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fréttir

Logi Einarsson í ræsinu: „Ég á erfitt með að hemja mig“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, birti ansi skondnar ljósmyndir af sér á Facebook-síðu sinni. Þar má sjá Loga gera svolítið sem Alþingismenn gera líklega ekki á hverjum degi, að fara ofan í holræsi.

Í færslu sinni skrifar Logi um það þegar hann hjá áhaldadeild Akureyrarbæjar, en þar á hann víst að hafa farið í nokkur ræsi.

„Með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið við var hjá áhaldadeild Akureyrar í 10 sumur. Þar sá ég meðal annars til þess að neðanjarðarkerfi bæjarins virkaði sem skildi. Fæstir veita því athygli að jafnaði en átta sig á mikilvægi þess þegar eitthvað klikkar.“

Í lok færslunnar líkir Logi sjálfum sér við gamlan fótboltakappa sem sér bolta, nema í hans tilfelli er það brunnlokið sem kallar.

„Eins og gamlan fótboltamann klæjar eflaust í tærnar þegar hann sér bolta, á ég erfitt með að hemja mig þegar ég rekst á opið brunnlok.“

Hér að neðan má sjá myndir sem Logi birti með færslunni.

Image may contain: 1 person, outdoorImage may contain: shoes and outdoorImage may contain: outdoor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar
Fréttir
Í gær

Wei Li var með ófalsaða mynt

Wei Li var með ófalsaða mynt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýtt smit á Íslandi

Nýtt smit á Íslandi