fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
Fréttir

Logi Einarsson í ræsinu: „Ég á erfitt með að hemja mig“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, birti ansi skondnar ljósmyndir af sér á Facebook-síðu sinni. Þar má sjá Loga gera svolítið sem Alþingismenn gera líklega ekki á hverjum degi, að fara ofan í holræsi.

Í færslu sinni skrifar Logi um það þegar hann hjá áhaldadeild Akureyrarbæjar, en þar á hann víst að hafa farið í nokkur ræsi.

„Með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið við var hjá áhaldadeild Akureyrar í 10 sumur. Þar sá ég meðal annars til þess að neðanjarðarkerfi bæjarins virkaði sem skildi. Fæstir veita því athygli að jafnaði en átta sig á mikilvægi þess þegar eitthvað klikkar.“

Í lok færslunnar líkir Logi sjálfum sér við gamlan fótboltakappa sem sér bolta, nema í hans tilfelli er það brunnlokið sem kallar.

„Eins og gamlan fótboltamann klæjar eflaust í tærnar þegar hann sér bolta, á ég erfitt með að hemja mig þegar ég rekst á opið brunnlok.“

Hér að neðan má sjá myndir sem Logi birti með færslunni.

Image may contain: 1 person, outdoorImage may contain: shoes and outdoorImage may contain: outdoor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi
Fréttir
Í gær

Tveir ofurölvi menn á vappi með innkaupakerru í Keflavík

Tveir ofurölvi menn á vappi með innkaupakerru í Keflavík
Fréttir
Í gær

Deildi myndbandi af utanvegaakstri og gefur lítið fyrir gagnrýni – „Hættu að vera Karen“

Deildi myndbandi af utanvegaakstri og gefur lítið fyrir gagnrýni – „Hættu að vera Karen“
Fréttir
Í gær

Ólga meðal flugfreyja – „Engar líkur á að samningurinn verði samþykktur“

Ólga meðal flugfreyja – „Engar líkur á að samningurinn verði samþykktur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atkvæðagreiðsla um Flugfreyjusamning hefst í dag

Atkvæðagreiðsla um Flugfreyjusamning hefst í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrýsta á að tollar verði lagðir á íslenskan kísilmálm

Þrýsta á að tollar verði lagðir á íslenskan kísilmálm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauði krossinn segir upp öllum svæðisfulltrúum og leggur störf þeirra niður

Rauði krossinn segir upp öllum svæðisfulltrúum og leggur störf þeirra niður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í að sóttkví verði beitt meira aftur

Stefnir í að sóttkví verði beitt meira aftur