fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerður hefur verið samningur þar sem Torg ehf., sem gefur út Fréttablaðið, og heldur úti vefmiðlunum frettabladid.is og hringbraut.is, kaupir tilteknar eignir af Frjálsri fjölmiðlun ehf., útgáfufélagi DV. Hið selda er útgáfuréttur að DV og vefmiðillinn dv.is, ásamt gagnasafni. Samningurinn er með fyrirvara um samþykki fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlits.

DV á sér langa útgáfusögu hérlendis og hefur undanfarið verið gefið út vikulega. Dv.is, ásamt undirvefjunum eyjan.is, pressan.is, 433.is, fokus.is og bleikt.is, er einn fjölsóttasti vefmiðill landsins samkvæmt mælingum Gallup.

Verði af kaupunum verða vefmiðlar Torgs meðal þeirra víðlesnustu hérlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Í gær

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli