fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Þrír menn ógnuðu starfsfólki í Árbæ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu um sex leytið í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun gagnvart starfsfólki verslunar í Árbænum. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af mönnunum skömmu síðar. Var þeim leyft að fara eftir að lögregla hafði rætt við þá.

Morguninn hefur gengið stóráfallalaust fyrir sig í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skráningarnúmer voru fjarlægð af fimm bílum í austurbænun en þær voru ýmist ótryggðar eða óskoðaðar. Þá var tilkynnt um eitt innbrot í bíl en ekki liggur fyrir hverju var stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði