fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 18:30

Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla og sjúkraflutningamenn eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið. Slysið var tilkynnt til neyðarlínu um kl. 17:30 og er vegurinn nú lokaður allri umferð en unnt verður að hleypa henni framhjá vettvangi með umferðarstjórnun mjög fljótlega. Rannsókn mun hins vegar taka töluverðan tíma og því má búast við umferðartöfum á vettvangi fram eftir kvöldi.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa er á leið á vettvang ásamt tæknideildarmönnum Lögreglu Höfuðborgarsvæðisins til vinnu við vettvangsrannsókn.

Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast í kvöld.

Lögreglan á Suðurlandi greindi frá í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einstaklingur með lítil einkenni getur verið bráðsmitandi

Einstaklingur með lítil einkenni getur verið bráðsmitandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Uppruni hópsmits í Vestmannaeyjum enn óljós – sjáðu aðferðir smitrakningateymisins

Uppruni hópsmits í Vestmannaeyjum enn óljós – sjáðu aðferðir smitrakningateymisins
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi
Fréttir
Í gær

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið
Fréttir
Í gær

Þýskur ferðamaður endurheimti stolið mótorhjól á síðustu stundu

Þýskur ferðamaður endurheimti stolið mótorhjól á síðustu stundu
Fréttir
Í gær

Ekkert smámál að fórna ferðaþjónustunni – Jóhannes segir epli og appelsínur borin saman í umræðunni

Ekkert smámál að fórna ferðaþjónustunni – Jóhannes segir epli og appelsínur borin saman í umræðunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alma með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar – „Við verðum að ná tökum á þessari veiru“

Alma með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar – „Við verðum að ná tökum á þessari veiru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Konráð er fundinn