fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

Íslandsbanki segir upp 20 manns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu manns var sagt upp hjá Íslandsbanka í morgun. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Meirihluti starfsmannanna starfa í höfuðstöðvum bankans. Skýringin á uppsögnunum er sögð sú að þær séu hluti af hagræðingaraðgerðum samhliða breytingum á bankaþjónustu.

Íslandsbanki sagði einnig upp 20 manns í september og því hefur 40 manns verið sagt upp hjá bankanum í haust. Auk þess fóru sex á eftirlaun fyrr í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR
Fréttir
Í gær

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Konan sem leitað var að fannst látin

Konan sem leitað var að fannst látin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að þetta þurfi að laga á Íslandi til að vinna gegn spillingu

Segir að þetta þurfi að laga á Íslandi til að vinna gegn spillingu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maríu enn saknað – Björgunarsveitir kallaðar út

Maríu enn saknað – Björgunarsveitir kallaðar út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi