Föstudagur 06.desember 2019
Fréttir

Íslandsbanki segir upp 20 manns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu manns var sagt upp hjá Íslandsbanka í morgun. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Meirihluti starfsmannanna starfa í höfuðstöðvum bankans. Skýringin á uppsögnunum er sögð sú að þær séu hluti af hagræðingaraðgerðum samhliða breytingum á bankaþjónustu.

Íslandsbanki sagði einnig upp 20 manns í september og því hefur 40 manns verið sagt upp hjá bankanum í haust. Auk þess fóru sex á eftirlaun fyrr í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fjölskylduhjálpin auglýsir tíma fyrir jólaaðstoð

Fjölskylduhjálpin auglýsir tíma fyrir jólaaðstoð
Fréttir
Í gær

Fjölskyldufólk í Breiðholti ákært fyrir stórfellt peningaþvætti – Seðlabunkar fundust í íbúðinni

Fjölskyldufólk í Breiðholti ákært fyrir stórfellt peningaþvætti – Seðlabunkar fundust í íbúðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samherji tortryggir gagnaleka Jóhannesar – Segja tölvupóstana handvalda

Samherji tortryggir gagnaleka Jóhannesar – Segja tölvupóstana handvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nota Auðunn Blöndal til að svíkja fólk – „Framleiðendur sjónvarpsþáttarins hættu upptökum tafarlaust“

Nota Auðunn Blöndal til að svíkja fólk – „Framleiðendur sjónvarpsþáttarins hættu upptökum tafarlaust“