fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Fæðingarorlofssjóður gegn einstæðum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. nóvember 2019 17:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fæðingarorlof verður lengt á næsta ári úr 9 mánuðum í 10 mánuði. Ríkisstjórnin hefur kynnt þetta sem mikið fagnaðarefni fyrir almenning. Hins vegar verður tilhögunin sú að hvort foreldri fyrir sig á rétt til fjögurra mánaða og síðan koma tveir sameiginlegir mánuðir sem foreldrar geta ráðstafað í sameiningu. Börn einstæðra, sem sjá alfarið ein um börn sín sökum þess að hitt foreldrið hefur ekki áhuga á að taka þátt, standa eftir með aðeins 6 mánuði. Ósveigjanleiki regluverksins bitnar þarna á börnunum. Ósveigjanleikann má rekja til þess að löggjafinn vill skikka feður í fæðingarorlof, sem er gott og gilt. En ætti ekki að vera svigrúm fyrir einstæða til að nýta allt orlofið? Ætti ekki að vera á forræði foreldranna sjálfra að semja sín á milli um töku orlofsins, eða allavega undanþágur fyrir þá sem standa í uppeldi með öllu einir?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Í gær

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér

Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér