fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fréttir

5 skemmtistaðir sem brunnu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Glaumbær – 1971

Glaumbær var stórvinsæll skemmtistaður og heimastaður margra íslenskra Bítlabanda. Eldsupptök eru ókunn en staðurinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp, en einhver hljóðfæri fastra hljómsveita brunnu til kaldra kola.

 

Klúbburinn – 1992

Klúbburinn í Borgartúni 32 var stofnaður sem veitingastaður árið 1960 í þriggja hæða skrifstofuhúsi með kjallara Eftir miðnætti aðfaranótt mánudagsins 3. febrúar árið 1992 fékk slökkviliðið tilkynningu um að eldur væri laus í húsinu. Lögregla taldi að um íkveikju hefði verið að ræða þar sem eldur hafði blossað upp á þremur stöðum.

 

Tunglið – 1998

Einn af stærstu eldsvoðum í sögu miðborgarinnar kom upp á skemmtistaðnum Tunglinu við Lækjargötu 2. Húsið gjöreyðilagðist og var rifið í kjölfarið. Nýtt hús var reist á reitnum sem hýsir nú meðal annars Hard Rock Café og Grillmarkaðinn.

 

Pravda – 2007

Um tvö leytið miðvikudaginn 18. apríl árið 2007 kom upp eldur í húsum við Lækjargötu og Austurstræti og breiddist hratt út. Eldurinn er talinn hafa blossað upp út frá loftljósi í upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn en síðan læst klónum í nærliggjandi hús.

 

Batteríið – 2010

Einn skammlífasti skemmtistaður Reykjavíkur var Batteríið sem var í Hafnarstræti 1 til 3, Staðurinn var ekki ætlaður fyrir ungmenni heldur var áherslan lögð á fólk á fertugsaldri og upp úr, en hann hafði aðeins starfað í ár þegar hann brann.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu
Fréttir
Í gær

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan
Fréttir
Í gær

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin
Fréttir
Í gær

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“
Fréttir
Í gær

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi
Fréttir
Í gær

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta