Laugardagur 14.desember 2019
Fréttir

Skúli í Subway ákærður

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway hefur verið kærður fyrir að milli­færa fjár­muni af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins EK1923 ehf. áður en félagið varð gjaldþrota. Embætti héraðssaksóknara er stefnandi í málinu, en ásamt Skúla eru Guðmundur Hjaltason fyrrv. framkvæmdastjóri Sjóstjörnunnar og Guðmundur Sigurðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Stjörnunnar kærðir. Mbl greinir frá þessu.

Ákæran varðar tvær millifærslur frá EK1923 til annarsvegar Sjöstjörnunnar uppá 21,3 milljón kr. og hinsvegar Stjörnunnar uppá 24.6 milljón krónur.

Einnig er ákært fyr­ir greiðslur frá EK1923 til tveggja er­lendra birgja, en kröf­urn­ar voru gjald­falln­ar.

Undanfarin misseri hefur andað köldu á milli Skúla og skiptastjóra EK1923, Sveins Andra Sveinssonar. Auk þess hefur hann átt í erjum við Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“
Fréttir
Í gær

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur