fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Skúli í Subway ákærður

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway hefur verið kærður fyrir að milli­færa fjár­muni af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins EK1923 ehf. áður en félagið varð gjaldþrota. Embætti héraðssaksóknara er stefnandi í málinu, en ásamt Skúla eru Guðmundur Hjaltason fyrrv. framkvæmdastjóri Sjóstjörnunnar og Guðmundur Sigurðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Stjörnunnar kærðir. Mbl greinir frá þessu.

Ákæran varðar tvær millifærslur frá EK1923 til annarsvegar Sjöstjörnunnar uppá 21,3 milljón kr. og hinsvegar Stjörnunnar uppá 24.6 milljón krónur.

Einnig er ákært fyr­ir greiðslur frá EK1923 til tveggja er­lendra birgja, en kröf­urn­ar voru gjald­falln­ar.

Undanfarin misseri hefur andað köldu á milli Skúla og skiptastjóra EK1923, Sveins Andra Sveinssonar. Auk þess hefur hann átt í erjum við Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti