fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Reykur í Hlíðunum reyndist vera frá grilli – Slökkviliði snúið við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:16

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um reyk frá skátaheimili í Hlíðunum rétt fyrir klukkan 18 í gær. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að reykurinn hafi komið frá grilli fyrir aftan húsið og var slökkviliði snúið frá.

Gærkvöldið og nóttin voru tiltölulega róleg í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrir ökumenn voru þó teknir úr umferð vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Þá var tilkynnt um innbrot í bílskúr í Vesturbænum en ekki liggur fyrir hvort einhverju hafi verið stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“