Föstudagur 22.nóvember 2019
Fréttir

Pirraður út í lögregluna í Grafarholti – Ætlaði að hefna sín á eftirminnilegan hátt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. október 2019 07:34

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsvert var skráð í dagbók lögreglu í gærkvöldi og nótt. Um korter yfir fimm var óskað eftir aðstoð lögreglu í verslun í hverfi 103 vegna þjónaðar. Laust fyrir hálf sex í gær hoppaði einstaklingurinn í sjóinn í miðbæ Reykjavíkur. Einstaklingurinn var kominn á þurrt land þegar lögregla kom á vettvang og ekki að sjá að neitt amaði að.

Rétt tæplega sex var tilkynnt um þjófnað á eldsneyti í hverfi 107, en starfsmaður bensínstöðvarinnar fór á eftir hinum grunaða og hafði augun á honum þar til lögregla kom á vettvang og handtók hinn grunaða sem var í kjölfarið vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Laust fyrir sex var tilkynnt um þjófna í verslun í Kópavogi og rúmlega sex var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108. Klukkan hálf sjö komu lögreglumenn að einstaklingi utan við lögreglustöðina við Vínlandsleið í Grafarholti en sá var byrjaður að taka niður íslenska fánann sem þar blakti við hún. Aðspurður sagði einstaklingurinn að hann hefði ætlað að taka fánann vegna pirrings út í lögregluna. Eftir skýrslutöku hélt einstaklingurinn sína leið.

Einnig var haft afskipti við nokkra ökumenn sem gunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna eða sem voru ekki með ökuréttindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Manuela gengin út?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Engilbert ætlar að afhjúpa áður duldar upplýsingar á áhrifavaldur.is – „Þarna koma fram mörg þekkt nöfn“

Engilbert ætlar að afhjúpa áður duldar upplýsingar á áhrifavaldur.is – „Þarna koma fram mörg þekkt nöfn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“
Fréttir
Í gær

Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu

Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu
Fréttir
Í gær

Erna Ýr segist hafa mætt til opinberrar aftöku – Þetta gerðist eftir að slökkt var á myndavélinni

Erna Ýr segist hafa mætt til opinberrar aftöku – Þetta gerðist eftir að slökkt var á myndavélinni