fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Eigandi Domino‘s á Íslandi hyggst selja reksturinn hér á landi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. október 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Domino‘s Pizza Group, eigandi Domino‘s á Íslandi, hefur í hyggju að selja reksturinn hér á landi frá sér. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins sem vitnar í ársfjórðungsuppgjör Dominos Pizza Group.

Í fréttinni kemur fram að svokölluð „like-for-like“ sala hafi dregist saman um 8,2 prósent á Íslandi og sala um 1 prósent. Eru ástæðurnar fyrir þessu sagðar vera veikur markaður og samdráttur í ferðaþjónustu.

Domino‘s Pizza Group hefur sérleyfisrétt á rekstri Domino‘s í mörgum löndum; Bretlandi, Írlandi, Sviss og Liectenstein svo dæmi séu tekin og ráðandi hlut á Íslandi, í Noregi og Sviss.

David Wild, forstjóri félagsins, segir að þó að markaðirnir séu áhugaverðir sé Domino‘s Pizza Group mögulega ekki besti eigandi þeirra. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að félagið hafi einnig í hyggju að selja hlut sinn á hinum Norðurlöndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“