fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 08:40

Mynd- fariceisvefur.eplica.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert.

Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Strengurinn bilaði 27. desember en bilunin er 624 kílómetra suður af Nuuk. Ekki er vitað hvað veldur biluninni en hún varð ekki vegna fiskveiða eins og algengt er.

Erfitt hefur reynst að fá viðgerðarskip og líklegast verður ekki hægt að gera við strenginn fyrr en í apríl í fyrsta lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“