fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Í vímu undir stýri í Breiðholti– Ökuréttindalaus og með röng skráningarmerki á bifreiðinni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður, sem var stöðvaður í Breiðholti í nótt reyndist vera sviptur ökuréttindum og er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Bifreið hans reyndist vera með röng skráningarmerki og meint fíkniefni fundust á ökumanninum.

Lögreglan hafði afskipti af tveimur öðrum ökumönnum í Breiðholti í nótt. Annar þeirra reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi en hinn reyndist vera sviptur ökuréttindum og var um ítrekað brot hans að ræða gegn þeirri sviptingu.

Í miðborginni var einn ökumaður stöðvaður fyrir að aka á móti rauðu ljósi og reyndist hann aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Á honum fundust meintir sterar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar